Útfararkrans
Útfararkrans sem er 100% niðurbrjótanlegur.
Enginn vír og ekkert plast.
Kransinn er úr hálmi og blómum er stungið í með spekknál allan hringinn.
Verð:
Stór krans: 54.900 kr.-
Lítill krans: 39.900 kr.-
Kransinn kemur með prentuðum silkiborða og innifalið er sending í kirkju á Höfuðborgarsvæðinu.
ath: Panta þarf með amk þriggja daga fyrirvara svo hægt sé að prenta borðann.
Samúðarvöndur
Samúðarvöndur með prentuðum borða.
Verð:
Hlýja: 15.900.- kr
Friður: 18.900.- kr
Ljós: 29.900.- kr
Kistuskreytingar
Við gerum umhverfisvænar kistuskreytingar.
Mikið úrval blóma í boði.
Verð: 33.900 - 44.900 kr.
Innifalið er sending í kirkju á Höfuðborgarsvæðinu.
-
Samúðarkrans
Venjulegt verð Frá 39.900 ISKVenjulegt verðEiningarverð / á hverjaSöluverð Frá 39.900 ISK
Blóm í boði
-
Blómakransar
Samúðarkransar, Hurðarkransar og Jólakransar
-
Blómaskreytingar
Væntanlegt
-
Útstillingarhönnun
Væntanlegt